Listaverk 5.bekkjar í stjórnsýsluhúsinu

Nemendur 5.bekkjar fengu kynningu á listamanninum Guðmundi Thorsteinssyni, betur þekktur sem Muggur(1891-1924).  Hann var fjölhæfur listamaður og vann m.a. með kol, vatnsliti, gerði klippimyndir og notaði blek. Myndir nemendanna eru einmitt unnar í blek og eru þær til sýnis í sal stjórnsýsluskrifstofunnar  til 4. nóvember.

The event is finished.

Date

17. - 21. október, 2022
Expired!

Time

All Day