Kórar í Auðarskóla
ÆfingatímarÆfingar eru alla jafna tvær í viku, annars vegar
á mánudögum hjá yngri hópunum og miðvikudögum hjá þeim eldri. Svo eru aukaæfingar þegar verið er að samhæfa hópana fyrir uppákomur. |
KórastarfiðKórastarfið er ætlað nemendum í elsta árgangi leikskólans og upp í 7. bekk. Aldursbilið er því mikið og því er kórnum stundum skipt í tvennt á æfingum.
Kórinn kemur reglulega fram á hátíðum skólans og einnig á atburðum í sveitarfélaginu. í kórunum eru rúmlega 20 nemendur en auk þeirra nýtur kórinn stuðnings píanónemanda. Tilgangur kórastarfsins er |