Áherslur 2015 – 2016
Áhersla skólaársins tengist breytingu á starfseminni við það að taka inn börn frá 12 mánaða aldri og svo niðurstöðum úr innra mati.
-
Unnið að aðlögun starfsseminnar við það að 12 mánaða börn koma inn í leikskólann . Vinna þarf með aukna aldursbreidd á eldri deild leikskólans.
-
Ný skólanámskrá fyrir leikskólann verði opnuð (vefur).
-
Gerðar tilraunir með og þróuð aukin ábyrgð hópastjóra í skipulagi leikskólans.
- Endurskoðun fer fram á fyrirkomulagi á mati á börnum.
|
|