Ytra mat – matsskýrsla

admin





Picture

Nú er komin út matsskýrsla um ytra matið sem fram fór í Auðarskóla í mars.  Það eru matsaðilar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Mennta- og menningarráðuneytinu sem framkvæmdu matið og tóku saman skýrsluna.  Ytra mat er lögbundið og skulu öll sveitarfélög sjá til þess að það sé framkvæmt í skólum þeirra.

Skýrslan er hin fróðlegasta aflestrar  og ljóst að staðan í Auðarskóla er góð, þótt margt megi bæta og laga.

Skýrsluna er að finna undir hlekknum „útgáfa“.

Smella hér.