Ytra mat í Auðarskóla

admin Fréttir

Picture

Í dag koma matsaðilar Auðarskóla í ytra mati skólans í heimsókn.  Matsaðilarnir eru þau Óskar Sandholt og Bryndís Böðvarsdóttir.  Þau munu dvelja í Búðardal út vikuna og vinna að matinu.  M.a. munu þau sitja kennslustundir, heyra hljóðið í nemendum, starfsmönnum og foreldrum.

Ytra mat í grunnskólum er lagaskylda og þurfa allir skólar að