Stjórn nemendafélags Auðarskóla

admin Fréttir

Eftirfarandi sjö nemendur skipa nýja stjórn nemendafélagsins:

Formaður kosinn beinni kosningu allra nemenda í 8. – 10. bekk 
Einar Björn Þorgrímsson 9. bekk

10. bekkur
Hlynur Snær Unnsteinsson
Sindri Geir Sigurðsson
Varamaður: Kristín Þórarinsdóttir

9. bekkur
Ríkharður Eyjólfsson
Einar Björn Einarsson
Varamaður: Steinþór Logi Arnarsson

8. bekkur
Lydía Nína Bogadóttir
Eydís Lilja Kristínardóttir
Varamaður: Helgi Fannar Þorbjörnsson

Stjórnin skiptir með sér öðrum verkum.

Umsjónarmaður félagslífs er Katrín Ólafsdóttir