Skotland 2011

admin Fréttir

Picture

Út er komin skýrsla um ferð starfsfólks Auðarskóla til Skotlands vorið 2011.  Í skýrslunni er heimsóknum í hina ýmsu skóla lýst og greint frá því markverðasta sem starfsfólk upplifði.  Skýrslan geymir einnig fjölda mynda.  Slóð hér.