Yngri nemendur í Tjarnarlundi

admin Fréttir

PictureHér má sjá nemendur í 1. til 4. bekk í Auðarskóla grunnskóladeild Tjarnarlundi með líkan sem þau gerðu í samfélagsfræði. Þess má geta að þau voru að læra um ár, vötn, eldgos og jökla.