Skólaárið er hafið ! admin 8. janúar, 2013 Fréttir Í dag 1. ágúst hófst nýtt skólaár í í Auðarskóla. Starfsfólk leikskólans mætti til starfa í morgun og hóf undirbúning. Fyrstu börnin mættu svo kl. 10.00. Skrifstofa grunnskólans hefur einnig opnað.