Myndir leikskólans frá vori 2013 admin 6. desember, 2014 Fréttir Nú hafa verið settar inn á myndasvæði Auðarskóla 45 myndir frá leikskólanum. Um er að ræða myndir sem teknar hafa verið í maí og júní. Þær eru m.a. frá útskrift, kaffihúsaferð, fjöruferð, sumarferðalagi og fl.