Fyrstu tónfundir vetrarins

admin Fréttir

Picture

Fyrstu tónfundir vetrarins verða í tónlistarskólanum 30. og 31. okt.
Þann 30. verða það nemendur úr     1. – 4. bekk sem koma fram og síðari daginn verða það nemendur úr 5. – 10. bekk sem troða upp. 
Báðir tónfundirnir hefjast kl. 14.30 og eru foreldrar barna í tónlistarnámi hjartanlega velkomnir.