Frestun móts admin 9. október, 2013 Fréttir Frjálsíþróttamóti sem vera átti á morgun (11.sept.) í Borgarnesi hefur verið frestað um óákveðinn tíma af mótshaldara vegna óhagstæðara veðurskilyrða.