Krummaþema
Verið er að vinna með þema um krumma í leikskólanum. Í tilefni af því fengum við Bjössa kennara í heimsókn sagði hann okkur ýmislegt skemmtlegt um krumma. Takk fyrir góðar stundir Bjössi. Heimsókn Katrín, matráðurinn okkar, kom í heimsókn í leikskólann með 5 fallega hvolpa. Það var mjög skemmtilegt að upplifa svona litla, mjúka og fallega hnoðra. Takk Katrín. Tölvutímar Elstu börnin í leikskólanum fara vikulega yfir í grunnskólann í kennslustund með 1. bekkingum. Áherslan er á stærðfræði í þessum tímum og þá er stundum gott að nota tölvur. |
Nýjar myndir frá öskudeginum í leikskólanum komnar inn á myndasvæði Auðarskóla. Sjá hér.