Enginn skólaakstur í dag admin 11. febrúar, 2012 Fréttir Vegna veðurs er ekki skólaakstur í Auðarskóla í dag. Leik-, og grunnskóli eru opnir og munu halda uppi þjónustu eins og kostur er.