Skemmtilegum þemadögum í grunnskóladeild Auðarskóla er nú lokið. Mikil sköpun og gleði átti sér stað þessa daga og er afraksturinn mikill. Í myndasafni skólans hér á heimasíðunni má nú finna nýjar myndir frá vinnu nemenda, sem nemendur úr fréttahópnum tóku.
Fréttahópurinn góði hefur líka bætt við myndum og fréttum á þemadagavefinn (sjá hér til hliðar). Heimsækið hann endilega líka því hann var verkefnið þeirra.
Fréttahópurinn góði hefur líka bætt við myndum og fréttum á þemadagavefinn (sjá hér til hliðar). Heimsækið hann endilega líka því hann var verkefnið þeirra.