„Dúkkudagar“

admin Fréttir

Picture

Verkefnið „hugsað um barn“ er enn í fullum gangi.  Þátttaka nemenda í 9. og 10. bekk er góð og vel hefur gengið.  Við höfum nú sett inn á myndasvæði skólans  nokkrar myndir frá verkefninu, sem Steinunn Matthíasdóttir tók. Slóðin hér.