Skólaakstur

Um skólaakstur í Dalabyggð gilda „Reglur um skólaakstur í grunnskóla“ nr. 656/2009 m.s.br. ásamt sérákvæðum sem nálgast má í reglum um skólaakstur í Dalabyggð frá 2021.

Reglur um skólaakstur í Dalabyggð

 

Skólabílstjórar

Auðarskóli  (leik- og grunnskóli)

Guðmundur Guðbjörnsson GSM: 899 9975
Jón Egilsson GSM: 892-3324
María Hrönn Kristjánsdóttir GSM: 849-1858
Sigurður H. Jökulsson GSM: 661-0434
Þorsteinn Jónsson GSM: 861-8710
Þórður Svavarsson GSM: 896-1315
Þröstur Leó Þórðarson GSM: 845-7042