Grunnskólamót í glímu

admin

​Þann 15. maí síðastliðinn fór hópur af nemendum úr Auðarskóla á Reyðarfjörð til að keppa í glímu. Þau tóku flugvél frá Reykjavík til Egilsstaða þar sem þau voru sótt þar og farið með þau á Reyðarfjörð. Í hópnum voru þau Mikael, Benóní, Telma, Jóhanna Vigdís, Birna og Dagný Sara. Öllum gekk þeim mjög vel, Mikael hafnaði í 3. sæti í flokki 6. bekkjar strákar stærri. Benóní hafnaði í 3. sæti hjá 7. bekkja strákum. Telma hafnaði í 4. sæti hjá 5. bekkjar stúlkum. Birna hafnaði í …

Skólahald í grunn- og leikskóladeild í samkomubanni

admin Fréttir

​Skólahald í grunnskóladeild Auðarskóla í samkomubanni  Til að byrja með verður 8. – 10. bekkur í fjarnámi og munu umsjónarkennarar vera í samskiptum við foreldra og forráðamenn um fyrirkomulagið á því.   1. bekkur, 2. bekkur 3.-4. bekkur, 5. bekkur, 6. bekkur og 7. bekkur verða sérhópar. Við munum hafa öll samskipti milli hópa í lágmarki, bæði milli nemenda og milli starfsfólks. …

Núvitund fyrir pabba, mömmur, afa og ömmur

admin Fréttir

Foreldrafélag Auðarskóla býður upp á erindi um núvitund í uppeldi barna, fimmtudaginn 7. febrúarkl: 20:00, í sal efri byggingu grunnskólans. Námskeiðið heitir „Núvitund fyrir pabba, mömmur, afa og ömmur og aðra sem koma að uppeldi barna„. Í þessu fræðsluerindi kynnir Bryndís Jóna frá Núvitundarsetrinu hvað felst í núvitund og gildi núvitundar fyrir alla þá sem koma að uppeldi barna.  Við prófum …