Aðalnúmer skólans misvirkt

admin Fréttir

Aðalnúmer skólans 430-4757 dettur inn og út og því ekki alltaf hægt að hringja í það.  Það dettur út mislengi hverju sinni og er inni mislengi. Ef þið náið ekki í aðalnúmerið er hægt að reyna að ná í númer aðstoðarskólastjóra, Kela, 430-4754.​Eins er hægt að senda tölvupóst á jonina@audarskóli.is ef erfitt reynist að ná inn í skólann. Fyrir leikskólann …