Kennsla felld niður á miðstigi fram að páskum

admin Fréttir

Ákveðið hefur verið að fella niður alla kennslu á miðstigi (5.-7.bekk) fram að páskum hið minnsta, það var samþykkt á sveitarstjórnarfundi rétt í þessu. Við munum nú leggja meiri áherslu á fjarkennslu. Það verða sendar ítarlegri upplýsingar á foreldra í næstu viku. Hlöðver Ingi Gunnarsson Skólastjóri Auðarskóla

Kennsla felld niður á miðstigi fram að páskum

admin

Ákveðið hefur verið að fella niður alla kennslu á miðstigi (5.-7.bekk) fram að páskum hið minnsta, það var samþykkt á sveitarstjórnarfundi rétt í þessu. Við munum nú leggja meiri áherslu á fjarkennslu. Það verða sendar ítarlegri upplýsingar á foreldra í næstu viku. Hlöðver Ingi Gunnarsson Skólastjóri Auðarskóla

Enginn skólaakstur fram að páskum

admin Fréttir

Kæru foreldrar/forráðamenn Ákveðið hefur verið að fella niður allan skólaakstur fram að páskum. Foreldrar geta að sjálfsögðu ennþá komið með sín börn (1. – 7. bekk) í skólann. Kær kveðja Hlöðver Ingi Gunnarsson Skólastjóri Auðarskóla

Enginn skólaakstur fram að páskum

admin

Kæru foreldrar/forráðamenn Ákveðið hefur verið að fella niður allan skólaakstur fram að páskum. Foreldrar geta að sjálfsögðu ennþá komið með sín börn (1. – 7. bekk) í skólann. Kær kveðja Hlöðver Ingi Gunnarsson Skólastjóri Auðarskóla

Skólaakstur fellur niður mánudaginn 23. mars

admin

Kæru foreldrar/forráðamenn Á morgun munum við fella niður skólaakstur á öllum leiðum. Við höfum fengið ný tilmæli frá stjórnvöldum og meðan við erum að máta okkur að þeim þá fellur skólaakstur niður á öllum leiðum. Skólinn verður opinn á morgun með sama skipulagi og var í síðustu viku. Foreldrum/forráðamönnum í dreifbýli er að sjálfsögðu heimilt að koma með sín börn …

Skólastarf hafið að nýju.

admin

Kæru foreldrar/forráðamenn Í morgun mættu nemendur og starfsmenn í Auðarskóla. Mjög vel hefur gengið að fara etir því skipulagi sem búið var að kynna. Það er mikil ró yfir nemendum og skólastarfið gengið vel í breyttri mynd. Bæði nemendur og starfsmenn hafa staðið sig eins og hetjur til að láta allt ganga. ​Höldum áfram svona! Kær kveðja Hlöðver Ingi Gunnarsson …

Skólahald í grunn- og leikskóladeild í samkomubanni

admin

​Skólahald í grunnskóladeild Auðarskóla í samkomubanni Til að byrja með verður 8. – 10. bekkur í fjarnámi og munu umsjónarkennarar vera í samskiptum við foreldra og forráðamenn um fyrirkomulagið á því. 1. bekkur, 2. bekkur 3.-4. bekkur, 5. bekkur, 6. bekkur og 7. bekkur verða sérhópar. Við munum hafa öll samskipti milli hópa í lágmarki, bæði milli nemenda og milli …

Varðandi skólahald í Auðarskóla

admin

Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og öllum ætti að vera kunnugt erum við að takast á við aðstæður sem ekki eru fordæmi fyrir. Við höfum unnið hörðum höndum að því síðustu daga að skipuleggja starfið í Auðarskóla þannig að við getum haldið úti sem mestri starfsemi. Við erum öll að gera okkar besta til þess að ná utan um breyttar aðstæður og …

Árshátíð Auðarskóla frestað

admin

Eins flestum er kunnugt um er skæður vírus að ganga yfir landið okkar og þurfum við að taka tillit til hans og afleiðinga sem honum geta fylgt. Eftir nokkra yfirlegu þá hef ég tekið þá ákvörðun að fresta árshátíð Auðarskóla um óákveðinn tíma. Þetta er gert eftir samtal við yfirmenn mína og sóttvarnarlækni Vesturlands.  Ég vona að þið sýnið þessu …