Bangsa- og náttfatadagur í leikskólanum

admin Fréttir

​Þann 29. október var haldinn bangsa- og náttfatadagur í leikskólanum. Tóta skólahjúkrunarfræðingur kom í vitjun með „Bangsaheilsugæsluna“ í leikskólann og fræddi okkur um margt og mikið. Nemendur á Dvergahlíð sýndu henni bangsana sína og fengu bangsarnir viðeigandi aðhlynningu. Á Tröllakletti fræddi hún nemendur um mikilvægi handþvottar og fengu allir að æfa sig í handþvotti undir hennar umsjón. Hún ræddi líka um smáslys …

Listaverk leikskólabarna á bókasafninu

admin Fréttir

Núna í apríl prýða listaverk leikskólabarnanna bókasafnið okkar. Börnin máluðu myndir og einnig bjuggu þau til unga og egg úr pappamassa. Endilega kíkið á listaverkin.