Skólasetning Auðarskóla

admin

Skólasetning Auðarskóla fer fram miðvik udaginn 22. ágúst í Dalabú ð og hefst athöfnin klukkan 10:00. Klukkan 10:30 verður kynning fyrir nemendur yngsta stigs, klukkan 10:55 verður kynning fyrir nemendur á miðstigi og klukkan 11:20 fyrir nemendur elsta stigs. Gert er ráð fyrir að foreldrar grunnskólabarna mæti á skólasetninguna og kynningarnar þeirra stiga sem þeirra börn eru á. Einnig minnum …

Reykir

admin Fréttir

​Við í sjöunda bekk erum „nýkomin“ heim frá Reykjum. Á námskeiðunum var gaman og flestir voru að kynnast fleiri krökkum. Okkur fannst flestum skemmtilegast í náttúrufræði og sögu og þá sérstaklega þegar sagan af Gretti var sögð. Byggðasafnið kom líka sterkt inn og hákarlasögurnar fræðandi. Frítíminn var skemmtilegur. Stefán og Daníel voru snyrtipinnar ferðarinnar og fóru í sturtu á hverjum …