Leikskólinn er Vináttuleikskóli

admin

Leikskóli Auðarskóla er nú formlega kominn af stað með Vináttu verkefnið. Vinátta er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti ætlað leikskólum og fyrstu bekkjum grunnskóla. Verkefnið á rætur að rekja til Danmerkur og ber þar heitið Fri for mobberi . Um er að ræða tösku sem inniheldur nemendaefni og kennsluleiðbeiningar fyrir starfsfólk auk efnis til að nota með foreldrum og starfsfólki. Gert …

Öskudagsskemmtun foreldrafélagsins

admin

ATH:  Slæm spá er fyrir miðvikudaginn. Ákveðið hefur verið að fresta þessari skemmtun, sem og öllu öskudagstengdu á vegum skólans, til fimmtudags.

Umræðufundur fyrir foreldra grunnskólabarna

admin Fréttir

Á fimmtudaginn 8. Febrúar 2018, klukkan 20:00, stendur foreldrafélag Auðarskóla fyrir umræðufundi fyrir foreldra grunnskólabarna. Þetta er í þriðja skiptið sem foreldrafélagið stendur fyrir svona fundi og hefur fólk verið ánægt með fyrirkomulag þeirra.  Á fundinum er rætt um skipulag skólastarfsins, bæði um það sem vel er gert og einnig það sem hugsanlega mætti betur fara. Nauðsynlegt er að skrá …

Umræðufundur fyrir foreldra grunnskólabarna

admin

Á fimmtudaginn 8. Febrúar 2018, klukkan 20:00, stendur foreldrafélag Auðarskóla fyrir umræðufundi fyrir foreldra grunnskólabarna. Þetta er í þriðja skiptið sem foreldrafélagið stendur fyrir svona fundi og hefur fólk verið ánægt með fyrirkomulag þeirra.  Á fundinum er rætt um skipulag skólastarfsins, bæði um það sem vel er gert og einnig það sem hugsanlega mætti betur fara. Nauðsynlegt er að skrá …