Aðalnúmer skólans misvirkt

admin

Aðalnúmer skólans 430-4757 dettur inn og út og því ekki alltaf hægt að hringja í það.  Það dettur út mislengi hverju sinni og er inni mislengi. Ef þið náið ekki í aðalnúmerið er hægt að reyna að ná í númer aðstoðarskólastjóra, Kela, 430-4754. ​Eins er hægt að senda tölvupóst á jonina@audarskóli.is ef erfitt reynist að ná inn í skólann. Fyrir …

Bóndadagskaffi í leikskólanum

admin

Á föstudaginn 19. janúar síðast liðinn var haldið upp á bóndadaginn í leikskólanum.  Karlmennirnir í lífi barnanna fjölmenntu og boðið var upp á kaffi og með´í.  Að sjálfsögðu var þorramatur líka á boðstólum; súrir hrútspungar, sviðasulta, hákarl, harðfiskur og flatkökur með hangikjöti.  Einnig var farið í nokkra gamla leiki eins og fuglafit, völuspá, störu og hoppa yfir sauðalegg. Börnin bjuggu …

Nýtt skóladagatal grunnskóladeildarinnar

admin

Nýtt skóladagatal grunnskóladeildar er nú komið hér inn á vefinn. Nýjum skipulagsdegi hefur verið bætt inn á dagatalið þann 20. febrúar en það er dagur sem vantaði inn á dagatalið í upphafi skólaársins. Uppfært dagatal má nálgast hér fyrir neðan og undir „grunnskóli“ og „skóladagatal“ Skóladagatal 2017-2018 File Size: 53 kb File Type: xls Download File

Tæknimessa á Akranesi

admin Fréttir

Á fimmtudaginn 9. nóvember s.l. fóru nemendur á elsta stigi Auðarskóla í ferð á Akranes til að taka þátt í Tæknimessu sem haldin var í fjölbrautaskólanum þar.  Það var líf og fjör í fjölbrautaskólanum þann daginn en þetta var í annað skiptið sem Tæknimessan var haldin í skólanum.Um 650 ungmenni af elsta stigi grunnskólanna á Vesturlandi tóku þátt. Markmið með …

Fjölnota pokar – gjöf til leikskóla

admin Fréttir

Í samverustund foreldra og starfsfólks sem haldin var þriðjudaginn 12. september sl. fékk leikskólinn fjölnota poka að gjöf. Pokarnir eru ætlaðir óhreinum fötum sem sendir eru heim og koma svo til baka með nýjum fötum í aukafatakassana. Pokarnir eru eign leikskólans. Í einhverjum tilfellum þarf eflaust að þvo pokana áður en þeir eru fylltir af hreinum aukafötum. Pokana gáfu Svanhvít …