Kæru nemendur og foreldrar.Nemendur 8.bekkjar, ásamt þeim Lily og Martin, hafa fræðst lítillega um Tryggva Magnússon teiknara og skoðað myndir eftir hann. Þau unnu blýantsteikningar af jólasveinum/jólakettinum og afraksturinn má sjá í Samkaupum. Myndirnar fá að hanga þar yfir hátíðarnar.Bestu kveðjur,María.
Góður árangur í stærðfræði
Stærðfræðingarnir: Steinþór, Eydís og Guðmundur Föstudaginn 13. mars var haldin stærðfræðikeppni Vesturlands í Fjölbrautarskóla Vesturlands. Keppt er í þremur efstu árgöngum grunnskólans. Keppedur Auðarskóla sýndu mjög góðan árnagur. Þrír nemendur Auðarskóla komust í top tíu í sínum árgangi. Eydís Lilja 9. bekk 2. sæti Guðmundur Kári 10. bekk 4.-10. sæti Steinþór Logi 10. bekk 3. sæti Við óskum þeim til hamingju …