Stuðningsfulltrúa vantar við grunnskóladeild

admin Fréttir

Stuðningsfulltrúa vantar við Auðarskóla sem er jákvæður, skapandi og vill vera virkur hluti liðsheildar. Hæfniskröfur eru áhugi á skólastarfi, góð samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í störfum. Allar umsóknir verða teknar til skoðunar og þeim svarað.Laun eru samkvæmt kjarasamningum SDS. Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Hlöðver Ingi Gunnarsson skólastjóri í síma 430 4700.Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið hlodver@audarskoli.is.

Nýtt símkerfi í Auðarskóla

admin Fréttir

Nú hefur verið tekið í notkun nýtt símkerfi í Auðarskóla.  Við það breytast símanúmer í grunnskóla- og tónlistardeild ásamt því að númerum í stofnunina fjölgar.  Helstu breytinar hér til hliðar. 430 4757     Grunnskóli aðalnúmer                           430 4753     Skólastjóri                           430 4754     Deildarstjóri                           430 4755     Sérkennsla430 4756     Tónlistarskóli430 4711     Leikskóli – aðstoðarleikskólastjóri                            430 4712     Leikskóli – Álfadeild    …

Gátlistar

admin Fréttir

Hér koma innkaupalistarnir fyrir Auðarskóla skólaárið 2016-2017. innkaupalisti yngsta stig File Size: 242 kb File Type: pdf Download File innkaupalisti miðstig File Size: 262 kb File Type: pdf Download File innkaupalisti elsta stig File Size: 201 kb File Type: pdf Download File

Glæsilegur árangur 

admin Fréttir

Birta, Árni og Jóna á keppnisstað í Laugargerðisskóla. Þann 19. mars fór fram lokakeppni samstarfsskóla Vesturlands í stóru upplestrarkeppninni.  Keppnin var að þessu sinni haldin í Laugargerðisskóla. Keppendur Auðarskóla voru þau Árni Þór Haraldsson og Jóna Margrét Guðmundsdóttir og með þeim fór Birta Magnúsdóttir sem varamaður.  Sigríður Albertsdóttir umsjónarkennari þeirra og þjálfari fylgdi þeim til keppni. Til að gera langa …

Árshátíð Auðarskóla

admin Fréttir

Ágætu foreldrarÞann 26. mars næstkomandi verður haldin árshátíð nemenda Auðarskóla í Búðardal. Árshátíðin verður í Dalabúð og hefst kl. 18.00. Áætlað er að dagskrá og kaffiveitingar taki allt að tvær klukkustundir. Diskótek verður svo til kl. 23.00 fyrir þá sem vilja. Þennan sama dag verður heimakstri nemenda flýtt um klukkustund og fara skólabílar frá Búðardal kl. 14.00. Foreldrar eru vinsamlega beðnir …

Ný stjórn foreldrafélags Auðarskóla

admin Fréttir

Á aðalfundi Foreldrafélags Auðarskóla þann 15. september 2015 var kjörin ný stjórn.  Í nýrri stjórn eru Björt Þorleifsdóttir formaður, María Hrönn Kristjánsdóttir gjaldkeri, Jónína Kristín Guðmundsdóttir ritari, Emilía Lilja Gilbertsdóttir meðstjórnandi og Baldur Þórir Gíslason meðstjórnandi.Varamenn stjórnar eru Harpa Sif Ingadóttir og Ásdís Kr. Melsted. Þórey Björk Þórisdóttir gaf áfram kost á sér til næstu tveggja ára sem fulltrúi foreldra …

Árshátíð grunnskóladeildar Auðarskóla

admin Fréttir

Þann 17. mars næstkomandi verður haldin árshátíð nemenda Auðarskóla í Búðardal.  Árshátíðin verður í Dalabúð og hefst kl. 18.00.  Áætlað er að dagskrá og kaffiveitingar taki allt að tvær klukkustundir.  Kaffiveitingar eru að lokinni skemmtun og eru þær eins og áður í boði foreldra.Miðaverð verður kr.  700 á mann fyrir 6 ára og eldri. ​​Það er von okkar að sem flestir …

Myndmennt í Samkaup

admin Fréttir

Kæru nemendur og foreldrar.Nemendur 8.bekkjar, ásamt þeim Lily og Martin, hafa fræðst lítillega um Tryggva Magnússon teiknara og skoðað myndir eftir hann. Þau unnu blýantsteikningar af jólasveinum/jólakettinum og afraksturinn má sjá í Samkaupum. Myndirnar fá að hanga þar yfir hátíðarnar.Bestu kveðjur,María.