Samræmdu könnunarprófin

admin Fréttir

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í Auðarskóla fyrir haustið 2013 eru eftirfarandi:4. bekkur              Meðaleinkunn                MeðalröðunÍslenska                        6,1                               55Stærðfræði                  6,9                               667. bekkurÍslenska                        7,0                                58Stærðfræði                  6,4                                4310. bekkurÍslenska                        5,8                               50Enska                           6,7                               42Stærðfræði                   B                                 60Meðalröðun á landsvísu er 50.

Varðandi loftmengun frá Holuhrauni

admin Fréttir

Í Auðarskóla er fylgst með loftgæðum utandyra og hugsanlegum tilkynningum í fjölmiðlum um hættuástand í einstökum landshlutum.   Almannavarnir gefa út tilkynningar þegar háir mengunartoppar ganga yfir og nauðsynlegt er að fólk haldi sig inni og loki gluggum. Athugið að mengunartoppar ganga jafnan hratt fyrir. Það breytir ekki því að gosmengun getur legið í loftinu í lægri styrk og við höfum …

Áætluð vinnustöðvun FL

admin Fréttir

Ágætu foreldrar Fimmtudaginn 19.júní næstkomandi er áætluð vinnustöðvun hjá félagi leikskólakennara (FL) hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. Í leikskóla Auðarskóla er deildarstjóri Álfadeildar félagi í FL og leggur því niður vinnu þann daginn. Vegna þessa er deildin lokuð umræddan dag og ekki hægt að taka á móti börnum. Hjóladagur sem vera á 19.júni fellur einnig niður verði af …

Skólaferðalög yngri deilda fimmtudaginn 30.05

admin Fréttir

Yngsta stig 08:40 lagt af stað úr Búðardal          til Hvammstanga. 09:40 Ávaxtatími. 10:00 Selasetur. 10:30 Lagt af stað í selaskoðun         Svalbarð/Illugastaðir. 12:00 Gott nesti. 12:50 Mæting í sund á          Reykjaskóla. 14:20 Pizzur á Staðarskála. 15:20 Brottför frá Hrútafirði. 16:00 Heimkoma í Búðardal. Miðstig  Lagt verður af stað frá skólanum kl. 8:30 og stefnan sett á Hvammstanga. Við tökum …