Skipulagsdagur þann 6. október

admin

Þann 6. október næstkomandi  eru allar deildir skólans á námskeiði.  Því verður ekki skólahald; hvorki í leik- né grunnskóla og akstur fellur niður.  Skólahald hefst aftur samkvæmt áætlunum þriðjudaginn 7. október. skólastjóri

Fjölgun í Auðarskóla

admin

Nokkur fjölgun er á milli ára í grunnskóladeild Auðarskóla og er fjöldinn nú að nálgast þá skemmtilegu tölu 100, en nemendur í upphafi skólaárs eru 98.  Einu sinni hafa verið fleiri nemendur í grunnskólanum í Búðardal og þá voru þeir 99.  Hér fylgir yfirlit yfir aldurskiptingu nemenda: Yngsta stig      1. bekkur         12        Umsjónarkennarar:      Þórdís Edda Guðjónsdóttir 2. bekkur         13                    …

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla

admin

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla verður haldinn í grunnskólanum fimmtudaginn 18. september kl. 20:00. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Fráfarandi stjórn gerir grein fyrir starfi síðasta starfsárs og fjárhagslegri stöðu félagsins 3. Fulltrúar í skólaráði gera grein fyrir starfi síðasta starfsárs 4. Lagabreytingar 5. Kosningar. Stjórnarkjör, og kosning fulltrúa í fræðslunefnd og skólaráð ef þörf er á. 6. Önnur mál …

Ný stjórn nemendafélagsins

admin

Nemendur kusu sér nýja stjórn í nemendafélaginu í síðstu viku.  Nýja stjórnin er skipuð á eftirfarandi hátt: Formaður kosinn í beinni kosningu :    Eggert Kári Ingvarsson úr 9. bekk Fulltrúar úr 8. bekk: Sigrún  Ó. Jóhannesdóttir og  Ólafur B.  Indriðason Varamaður: Dagur Þórarinsson Fulltrúar úr 9. bekk: Eyrún  E. Gísladóttir  og Hafdís Ösp Finnbogadóttir Varamaður: Helgi F. Þorbjarnarson Fulltrúar úr …