Nemendafélagið safnar fyrir UNICEF

admin Fréttir

Tveir drengir í unglingadeild Auðarskóla fengu þá hugmynd fyrir nokkrum vikum að safna fyrir UNICEF. Nemendafélagið hefur verið að skipuleggja söfnunina undanfarið.  Þar sem  mikið keppnisskap er í unglingahópnum og hann alveg til í að gera eitthvað flippað var ákveðið að nota tækifærið til slíks í leiðinni.Dalamenn og fleiri hafa verið mjög duglegir að styrkja félagsstarf nemenda þegar þeir safna …

Ný stjórn nemendafélagsins

admin Fréttir

Nemendur kusu sér nýja stjórn í nemendafélaginu í síðstu viku.  Nýja stjórnin er skipuð á eftirfarandi hátt:Formaður kosinn í beinni kosningu:    Eggert Kári Ingvarsson úr 9. bekk     Fulltrúar úr 8. bekk:     Sigrún  Ó. Jóhannesdóttir og  Ólafur B.  Indriðason                                                       Varamaður: Dagur Þórarinsson     Fulltrúar úr 9. bekk:     Eyrún  E. Gísladóttir  og Hafdís Ösp Finnbogadóttir                                                      Varamaður: Helgi F. Þorbjarnarson     Fulltrúar úr 10. bekk:  …

Skráning í tónlistardeild Auðarskóla

admin Fréttir

Næstu daga geta foreldrar skráð börn sín í tónlistardeild Auðarskóla.  Áætlað er að kennsla í deildinni hefjist fimmtudaginn 29.ágúst.  Kennarar við deildina eru þeir Ólafur Einar Rúnarsson og Jan Michalski.  Verklagsreglur tónlistardeildar er að finna hér.Gjaldskrá tónlistardeildar er að finna hér.Umsóknarblað fyrir tónlistarnám er hægt að nálgast hér fyrir neðan, hjá umsjónarkennurum í skólanum og í tónlistardeildinni. umsknareyubla_fyrir_tnlistarnm_2013.doc File Size: …