Tónlistarnám í Auðarskóla

admin

Næstu daga geta foreldrar skráð börn sín í tónlistardeild Auðarskóla.   Skráningu skal ljúka fyrir 27. ágúst. Áætlað er að kennsla í deildinni hefjist fimmtudaginn 28.ágúst.  Kennarar við deildina eru þeir Ólafur Einar Rúnarsson og Jan Michalski. Verklagsreglur tónlistardeildar er að finna hér . Gjaldskrá tónlistardeildar er að finna hér . Umsóknarblað fyrir tónlistarnám er hægt að nálgast hér eða  hjá …

Skólasetning

admin

Fimmtudaginn 21. ágúst næstkomandi mæta nemendur með foreldrum sínum sem hér segir: Kl. 09.50    Yngsta stig (nemendur fæddir 2008, 2007, 2006 og 2005) Kl. 10.10    Miðstig (nemendur fæddir 2004, 2003 og 2002) Kl. 10.30    Elsta stig (nemendur fæddir 2001, 2000 og 1999) Tekið er á móti nemendum og foreldrum á hverju stigi fyrir sig.  Eftir samveru stigsins  ganga umsjónarhópar til heimastofu með …

Nýtt skólaár hafið – innkaupalistar

admin

Nýtt skólaár hófst 1. ágúst en þá opnaði leikskólinn og skrifstofa skólans eftir sumarfrí.  Starfsfólk grunnskólans kemur til starfa 15. ágúst og 21. ágúst mæta nemendur til starfa. Stuðst er við sömu viðmið og áður hvað varðar lista yfir nauðsynlegan útbúnað í skólann.  Listarnir eru aðgengilegir hér að neðan: Yngsta stig Miðstig Efsta stig Foreldrar eru beðnir að skoða vel …