Dagur íslenskrar tungu

admin Fréttir

Sú hefð hefur skapast í Auðarskóla að haldið er upp á dag íslenskrar tungu með því að nemendur í 7. bekk fara yfir í leikskólann og lesa þar upp fyrir börnin.Þar sem dag íslenskrar tungu bar nú upp á helgi var það ekki fyrr en í morgun sem nemendur fóru og lásu fyrir leikskólabörnin.  Eins og sjá má á myndunum …

Formlegt samstarf við Silfurtún

admin Fréttir

Auðarskóli og Silfurtún eru sammála um að samvera barna og eldri borgara sé eftirsóknarvert, gefandi og þroskandi fyrir báða aðila. Í ljósi þess hafa stofnanirnar ákveðið að taka upp aukið og skipulagt samstarf. Eftirfarandi vörður eru hugsaðar sem grundvöllur samstarfsins: Leikskóli: Álfadeild eldri nemendur) koma mánaðarlega í heimsókn í Silfurtún og syngja fyrir heimilisfólk. Miðað er við að heimsóknir fari …

Nýtt skólaár hafið – innkaupalistar

admin Fréttir

Nýtt skólaár hófst 1. ágúst en þá opnaði leikskólinn og skrifstofa skólans eftir sumarfrí.  Starfsfólk grunnskólans kemur til starfa 15. ágúst og 21. ágúst mæta nemendur til starfa.Stuðst er við sömu viðmið og áður hvað varðar lista yfir nauðsynlegan útbúnað í skólann.  Listarnir eru aðgengilegir hér að neðan: Yngsta stig Miðstig Efsta stig Foreldrar eru beðnir að skoða vel hvað …

Nýtt skólaár að hefjast

admin Fréttir

Þann 1. ágúst hefst leikskóli Auðarskóla á nýjan leik.  Starfsmenn mæta kl. 08.00 og ráða ráðum sínum. Kl. 10.00 er tekið á móti börnunum. Það er góð veðurspá út vikuna svo búast má við mikilli útiveru.

Innkaupalistar 2013-2014

admin Fréttir

Innkaupalistar eru nú tilbúnir fyrir næsta skólaár. Þess ber þó að geta að þeir gætu breyst í haust fyrir skólabyrjun.Innkaupalisti 1. –   4. bekkurInnkaupalisti 5. –   7. bekkurInnkaupalisti 8. – 10. bekkurDeildarstjóri

Góð ferð og þriðja sætið

admin Fréttir

Föngulegur hópur 8. – 10. bekkinga skellti sér í Borgarnes þann 26. janúar til þess að taka þátt í og fylgjast með undankeppni í Samfés. Tvö atriði frá skólanum tóku þátt, annarsvegar  Gemlingarnir með þeim Angantý, Hlyni, Guðbjarti og Hlöðver Smára  og hinsvegar Hlöðver Smári og Benedikt Máni með þær Guðrúnu Birtu og Elínu Huld í bakröddum.Skemmst er frá því að segja að öll …