Áætluð vinnustöðvun FL

admin

Ágætu foreldrar Fimmtudaginn 19.júní næstkomandi er áætluð vinnustöðvun hjá félagi leikskólakennara (FL) hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. Í leikskóla Auðarskóla er deildarstjóri Álfadeildar félagi í FL og leggur því niður vinnu þann daginn. Vegna þessa er deildin lokuð umræddan dag og ekki hægt að taka á móti börnum . Hjóladagur sem vera á 19.júni fellur einnig niður verði …

Myndir frá sumarhátíð leikskólans

admin

Nú eru komnar 60 myndir frá skemmtilegri og velheppnaðri sumarhátíð leikskólans.  Myndirnar eru inni á myndasvæði skólans. Hér.

Myndir úr ljósmyndavali

admin

Síðastliðinn vetur var ljósmyndun kennd í vali í elsta aldurshópnum.   Hluti afrakstrarins er aðgengilegur á Flickrsvæði nemendanna.   Lítið endilega inn og skoðið.

Sumarferð leikskólans

admin

Fimmtudaginn 12. júní fer leikskólinn í sína árlegu sumarferð.  Ferðaáætlunin er nú endanlega ákveðin.  Farið verður norður á Strandir  í fjöruna norður af Þorpum (ekki langt frá Hólmavík).  Lagt verður af stað upp úr kl. 9:00. Fyrsti áfangastaður er Sauðfjársetrið á Ströndum.  Litið verður á safnið, skoðaðir heimalingar og hænur. Snæddir  ávextir og  salernisaðstaðan nýtt áður en farið verður í …