Jóladagskráin

admin Fréttir

Á síðustu dögum fyrir jól er jólahátíðar minnst í stóru og smáu í Auðarskóla.  Næstu daga eru helstu atburðir skólans sem tengjast jólum.Í dag 17. desember eru litlu jólin í leikskólanum.  Að þessu sinni eru þau haldin í nýjum salarkynnum leikskólans kl. 15.30.   Á morgun, þann 18. desember eru jólatónleikar tónlistarskólans.  Verða þeir haldnir í Dalabúð kl. 17.00 – 18.00.  …

Vorhátíð 

admin Fréttir

Þann 30.maí verður vorhátíð grunnskólans.   Á vorhátíð má gjarnan klæðast furðufötum í tilefni dagsins. Hafa ber þó í huga að hluti dagskrár er úti og því þarf einnig að klæða sig eftir veðri.  Andlitsmálun verður í boði fyrir yngstu nemendur.  Að þessu sinni eru foreldrar sérstaklega velkomnir og foreldrafelagið mun sjá um að grilla ofan í alla.08.30 – 09.50   …

Leikskólabörn í sund

admin Fréttir

Síðastliðinn fimmtudag 3. apríl fóru elstu börn leikskólans, Regnbogahópurinn, í sund í Búðardal. Veðrið var með besta móti og því var ákveðið að gera sér glaðan dag. Einar íþróttakennari tók á móti hópnum og lagði hann fyrir börnin ýmsar sundþrautir sem þau leystu af hendi eins og ekkert væri. Þrælvanir sundmenn á ferð!Allir skemmtu sér konunglega enda stóð sundferðin yfir …

Stóra upplestrarkeppnin í Auðarskóla

admin Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í Auðarskóla fór fram í dag.  Nemendur í 7. bekk skólans kepptu um þátttökurétt í lokakeppni samstarfsskólanna á Vesturlandi.Allir nemendur bekkjarins kepptu í tveimur umferðum.  Fyrst lásu þeir kafla úr sögu og svo sjálfvalið ljóð. Allir þátttakendur stóðu sig vel og var keppnin jöfn og spennandi.Að lokum völdu dómarar Guðmund Þorgrímsson í fyrsta sæti, Tómas  Andra Jörgensson í …