„Dúkkudagar“

admin Fréttir

Verkefnið „hugsað um barn“ er enn í fullum gangi.  Þátttaka nemenda í 9. og 10. bekk er góð og vel hefur gengið.  Við höfum nú sett inn á myndasvæði skólans  nokkrar myndir frá verkefninu, sem Steinunn Matthíasdóttir tók. Slóðin hér.

Tölvuvæðing í Auðarskóla

admin Fréttir

Nýja tölvuverið í grunnskólanum Á árinu 2012 hófst umfangsmikil endurnýjun tölvubúnaðar í Auðarskóla ásamt aukinni tölvuvæðingu stofnunarinnar í heild. Stór hluti búnaðar var orðin mjög gamall eða allt að 10 ára. Eftirfarandi hefur verið gert í þeim málum :Deildir skólans; leikskóli, grunnskóli og tónlistarskóli, eru nú allar tengdar saman, með þráðlausu samgandi, á einn netþjón með sömu afritunarstöð og sömu …

Myndir frá þemadögum

admin Fréttir

Myndir frá þemadögum skólans 26. – 28. febrúar eru núna komnar inn á myndasvæði skólans.  Sjá :http://www.flickr.com/photos/audarskoli/

Páskaegg í leikskólanum

admin Fréttir

Christine á Skörðum er með landnámshænur.  Hún var svo væn að koma með útungunarvél og egg í leikskólann.  Núna bíða börn og starfsfólk spennt eftir ungum. Í gær voru eggin gegnumlýst og gátu börnin þá séð æðar og fleira inn í egginu. Það reyndist mjög spennandi að fylgjast með þessu. Það tekur 21 dag fyrir egg að ungast út svo …

Dagur leikskólans

admin Fréttir

Fimmtudaginn 6. febrúar  er Dagur leikskólans. Við ætlum að gera okkur dagamun þann dag og verður opið hús í leikskólanum frá kl. 14-16. Börnin mega mæta með hatt, bindi, slaufu eða veski til að punta sig með. Um hálf þrjú mun Regnbogahópurinn (börn fædd 2008) vera með smá uppákomu í salnum.  Vonandi sjáum við sem flesta, það eru allir velkomnir.Kveðja …