UNICEF söfnunin samkvæmt markmiðum

admin

Nemendafélag Auðarskóla ákvað í haust að safna fé handa Unicef.  Markmiðið var að safna 100.000 kr.  Söfnunin hófst formlega 18. nóvember og lauk þann 5. desember á kaffihúsakvöldi nemenda. Eftirfarandi vörður voru settar í söfnuninni til að gera hana skemmtilegri: Við  20.000 markið. Sindri Geir og Einar Björn fara með hár sitt í aflitun. Við  50.000 markið . Hlynur Snær …

Jóladagskráin

admin

Á síðustu dögum fyrir jól er jólahátíðar minnst í stóru og smáu í Auðarskóla.  Næstu daga eru helstu atburðir skólans sem tengjast jólum. Í dag 17. desember eru litlu jólin í leikskólanum .  Að þessu sinni eru þau haldin í nýjum salarkynnum leikskólans kl. 15.30. Á morgun, þann 18. desember eru jólatónleikar tónlistarskólans .  Verða þeir haldnir í Dalabúð kl. …

Forritun í Auðarskóla

admin

Í Auðarskóla er kennd forritun í unglingdeild og er um nýung að ræða, sem farið hefur vel af stað. Á fimmtudaginn var tóku nemendur þátt í átakinu Hour of Code.  Hér er um alþjóðlegt verkefni að ræða þar sem þátttakendur eru komnir yfir 10 milljónir á heimsvísu. Nemendur leystu 20 æfingar undir handleiðslu Mark Zuckerberg, Bill Gates og fleiri stórmenna …