Frestun móts

admin Fréttir

Frjálsíþróttamóti sem vera átti á morgun (11.sept.) í Borgarnesi hefur verið frestað um óákveðinn tíma af mótshaldara vegna óhagstæðara veðurskilyrða.

Innritun í tónlistarnám

admin Fréttir

Dagana 22. – 24. ágúst stendur yfir innritun nemenda í tónlistarnám í Auðarskóla.   Umsóknarblöðum skal skilað til umsjónarkennara eða á skrifstofu skólans.

Skólaferðalög

admin Fréttir

Þann 24. maí hefjast ferðalög nemenda.  Öllum nemendum er boðið upp á ferðir með bekkjarfélögum sínum.  Farið er í þremur hópum og liggja ferðaáætlanir nú fyrir:  Vorferdalag yngsta stig.pdf File Size: 59 kb File Type: pdf Download File Vorferdalag_midstig.pdf File Size: 532 kb File Type: pdf Download File Vorferdalag efsta stig.pdf File Size: 553 kb File Type: pdf Download File