Skráning í tónlistardeild Auðarskóla

admin

Næstu daga geta foreldrar skráð börn sín í tónlistardeild Auðarskóla.  Áætlað er að kennsla í deildinni hefjist fimmtudaginn 29.ágúst.  Kennarar við deildina eru þeir Ólafur Einar Rúnarsson og Jan Michalski. Verklagsreglur tónlistardeildar er að finna hér . Gjaldskrá tónlistardeildar er að finna hér . Umsóknarblað fyrir tónlistarnám er hægt að nálgast hér fyrir neðan, hjá umsjónarkennurum í skólanum og í …

Skólasetning í Auðarskóla

admin

Miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi mæta nemendur með foreldrum sínum sem hér segir: Kl. 09.50    Yngsta stig (nemendur fæddir 2004, 2005, 2006 og 2007) Kl. 10.10    Miðstig (nemendur fæddir 2001, 2002 og 2003) Kl. 10.30    Elsta stig (nemendur fæddir 2000, 1999 og 1998) Tekið er á móti nemendum og foreldrum á hverju stigi fyrir sig.  Eftir samveru stigsins  ganga umsjónarhópar til …

Skólaárið er hafið !

admin

Í dag 1. ágúst hófst nýtt skólaár í í Auðarskóla.  Starfsfólk leikskólans mætti til starfa í morgun og hóf undirbúning.  Fyrstu börnin mættu svo kl. 10.00.  Skrifstofa grunnskólans hefur einnig opnað.