Góð heimsókn

admin Fréttir

Í dag urðum við þess heiðurs aðnjótandi að fá heimsókn frá Heiðaskóla í Hvalfjarðarsveit.  Það voru 25 starfsmenn grunnskóla-deildar, sem mættu á svæið. Gestirnir skoðuðu skólann, fræddust um skólastarfið og spjölluðu við nemendur og starfsmenn.Skólarnir tveir eru um margt líkir.  Þeir eru báðir samreknir og eru staðsettir í sveitarfélögum sem hafa svipaðan íbúarfjölda.  Þeir geta því örugglega notfært sér reynslu …

Kaffihúsakvöld og danssýning

admin Fréttir

Árlegt kaffihúsakvöld Auðarskóla verður fimmtudaginn 1. desember kl. 19:30 – 21:30.  Boðið verður upp á kakó, smákökur og skemmtiatriði.  Aðgangseyrir er 500 kr. fyrir 16 ára og eldri.Danssýning Auðarskóla verður föstudaginn 2. desember í Dalabúð og hefst hún kl. 12.00.  Heimakstri verður seinkað og verður kl. 13. Allir hjartanlega velkomnir.

Stjórn nemendafélags Auðarskóla

admin Fréttir

Eftirfarandi sjö nemendur skipa nýja stjórn nemendafélagsins:Formaður kosinn beinni kosningu allra nemenda í 8. – 10. bekk  Einar Björn Þorgrímsson 9. bekk 10. bekkurHlynur Snær Unnsteinsson Sindri Geir SigurðssonVaramaður: Kristín Þórarinsdóttir 9. bekkur Ríkharður Eyjólfsson Einar Björn EinarssonVaramaður: Steinþór Logi Arnarsson 8. bekkurLydía Nína Bogadóttir Eydís Lilja KristínardóttirVaramaður: Helgi Fannar Þorbjörnsson Stjórnin skiptir með sér öðrum verkum. Umsjónarmaður félagslífs er …

Frá foreldrafélaginu

admin Fréttir

Foreldrafélag Auðarskóla hélt aðalfund sinn þann 6. september.  Fundurinn var allvel sóttur  og voru hin ýmsu mál rædd.  Stjórn félagsins er skipuða á eftirfarandi hátt: Formaður: Arnar Eysteinsson sem er fulltrúi grunnskóla í stjórn. Ritari: Ingibjörg Anna Björnsdóttir sem er fulltrúi leikskóla í stjórn. Gjaldkeri: Þorsteinn Jónsson sem er fulltrúi grunnskóla í stjórn. Meðstjórnandi: Carolin A Bare-Schmidt sem fulltrúi leikskóla í stjórn. Meðstjórnandi: Þórunn Björk Einarsdóttir sem er fulltrúi …

Nemendur á Álfadeild í gönguferð

admin Fréttir

Yngri nemendur á Álfadeild fóru í gönguferð í góða veðrinu mánudaginn 17. september um Búðardal. Farið var í hreyfistundinni og  gengið í  „stóran“ hring. Nokkur hús voru skoðuð álengdar: Skólinn þar sem stóru krakkarnir eru, bankinn,heilsugæslan(sjúkrahúsið :-)), húsið hans Benónís og Thomsenshús.  Einnig gafst gott tækifæri til að fara yfir umferðarreglurnar.  Allir komu sælir og ánægðir heim og beint í …

Grunnskólamót í glímu

admin Fréttir

Grunnskólamótið í glímu fór fram á Ísafirði helgina 14. og 15. april.  Glímufélag Dalamanna fór með keppendur á grunnskólaaldri á mótið.Árangur nemenda úr Auðarskóla var góður og  m.a. komið heim með einn meistaratitil en Matthías Karl Karlsson vann  í sínum aldursflokki og er því grunnskólameistari stráka í 7. bekk.  Árangur Auðarskóla var eftirfarandi:7. bekkur, strákar:1. sæti: Matthías Karl Karlsson2. sæti: …

Kvenfélagið Fjólan gefur spjaldtölvur

admin Fréttir

Stjórn Fjólunnar með skólastjóra Kvenfélagið Fjólan gaf á dögunum grunnskóladeild skólans sex 10″ spjaldtölvur af gerðinni Point of View.  Það var stjórn Fjólunnar sem afhenti skólastjóra tölvunar á stóru upplestrarkeppninni.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Fjólan styður skólann, en félagið hefur áður gefið leikskólanum og tónlistarskólanum  rausnarlegar gjafir og verið bakhjarl skólastarfs í Dölum um árabil.  Kvenfélaginu er hér …

Laugafjör UDN

admin Fréttir

Laugafjör verður haldið á Laugum í Sælingsdal  1. – 2. apríl næstkomandi.  Laugafjör er fyrir börn í 5. -10. bekk á svæði U.DN. Í þetta sinn ætlum við líka að bjóða 8.-10. bekk af svæði H.S.S. á Ströndum.  Það kostar 1500 kr. á mann.  Skráning er hjá Herdísi Reynisdóttur í  síma 434-1541  á kvöldin eða á netfanginu efrimuli@snerpa.is   Skráningu þarf að ljúka fyrir …

Vasaljósadagurinn-Dagur leikskólans

admin Fréttir

Vasaljósadagurinn er í dag og byrjar vel. Einnig höldum við upp á dag leikskólans. Við byrjuðum daginn á því að fara í göngutúr í trjálundinn með vasaljósin okkar og prófuðum að leika okkur með ljósin. Áfram verður svo haldið með myndavarpa og skuggamyndir. Allir eru kátir yfir ljósleysi morgunsins og vakti kátínu að þurfa að klæða sig í útifötin í rökkrinu. „Hvar …