Tónlist á Silfurtúni

admin Fréttir

Fimmtudaginn 13. desember heimsóttu nemendur tónlistardeildarinnar  íbúa Silfurtúns og spiluðu þar og sungu undir stjórn Ólafs tónlistarkennara. Sigrún Ósk söng lagið hennar Írisar „Jól í Búðardal“ í bakröddum voru stöllurnar Erna, Marta og Birta, Þau Hafdís, Margrét og Bjartur léku lagið „Lofsyngið drottinn“ og síðast en ekki síst spilaði Kristófer Daði lagið „Við kveikjum einu kerti á“

Vel þegið

admin Fréttir

Nú erum við að leggja gamla vídeótækinu okkar og sjónvarpinu.  Ætlum að nota DVD diska í stað VHS; já tími til kominn segja eflaust sumir. Við eigum nokkurt safn VHS spóla með barnaefni en eiginlega ekkert DVD efni.  Því þiggjum við í Auðarskóla með þökkum talsett barnaefni á DVD diskum sem fólk er hætt að nota og fyrir liggur jafnvel …

Stjórn nemendafélagsins

admin Fréttir

AðalmennElín Huld Jóhannesdóttir formaður Marinó Björn Kristinsson meðstjórnandi Aníta Rún Harðardóttir meðstjórnandi Benedikt Máni Finnsson meðstjórnandi Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir gjaldkeri/varaformaður Íris Dröfn Brynjólfsdóttir meðstjórnandi Steinþór Logi Arnarsson ritari VaramennElín Huld Jóhannesdóttir Sindri Geir Sigurðsson Einar B. Einarsson Laufey Fríða Þórarinsdóttir Fulltrúar í skólaráð Auðarskóla Elín Huld Jóhannesdóttir   aðalmaður Benedikt Máni Finnsson     aðalmaður Íris Dröfn Brynjólfsdóttir    varamaður …

Lyngbrekkuballið – upplýsingar

admin Fréttir

Þann 27. apríl verður unglingadansleikur í Lyngbrekku á Mýrum.   Dansleikurinn er á vegum samstarfsskólanna í Borgarfirði, Dölum og Reykhólasveit.   Skemmtunin hefst kl. 19.00 og lýkur kl. 22.00.  Hljómsveitin Festival leikur fyrir dansi.  Verð fyrir hvern nemanda er krónur 2.000.  Sjoppa er á staðnum. Áætlað er að rúta fari úr Saurbænum kl. 17.30 og frá Búðardal 18.00.   Nemendur ættu að vera …

Eldriborgarakaffi

admin Fréttir

Föstudaginn 16. mars langar okkur í leikskólanum til að bjóða ykkur eldriborgurum í kaffi til okkar milli 10:00 og 11:00. Við hlökkum til að sjá ykkur Börn og starfsfólk