Leiksýning í Búðardal

admin Fréttir

Möguleikhúsið kemur í Búðardal þriðjudaginn 5. nóvember og setur upp  sýninguna Ástarsaga úr fjöllunum fyrir yngsta stigið í skólanum og leikskólann. Leikritið, sem verður sýnt í Dalabúð, byrjar kl. 13:30 og tekur um 45 mínútur.  Öll börn ná skólabíl heim.Sýningin er í boði foreldrafélags Auðarskóla.

Opið hús í leikskólanum

admin Fréttir

Föstudaginn 28. okt. ætlum við að hafa opið hús hér í leikskólanum, milli kl. 9 og 11, og aftur kl.13 og 15. Það eru allir velkomnir til okkar hvort sem þeir hafa tengsl við barn í leikskólanum eða ekki.  Hér er líf og fjör, og okkur finnst alltaf gaman að fá góða gesti. KveðjaBörn og starfsfólk

Skólaárið er hafið !

admin Fréttir

Í dag 1. ágúst hófst nýtt skólaár í í Auðarskóla.  Starfsfólk leikskólans mætti til starfa í morgun og hóf undirbúning.  Fyrstu börnin mættu svo kl. 10.00.  Skrifstofa grunnskólans hefur einnig opnað.

Danssýning 2012 – myndir

admin Fréttir

Myndir frá danssýningunni í desember komnar inn á vefsvæði skólans. Sjá slóðina http://www.flickr.com/photos/audarskoli/

Stóra upplestrarkeppnin

admin Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Auðarskóla í dag.   Alls voru keppendur átta að þessu sinni.  Keppendur stóðu sig afar vel og var keppnin óvenjulega tvísýn þetta árið.   Dómarar voru  Björn Stefánsson, Valdís Einarsdóttir og Guðrún María Einarsdóttir og áttu þau úr vöndu að ráða.   Að lokum voru valdir tveir þátttakendur til að keppa á lokahátíðinni ásamt einum …

Okkar menn í Laugardalshöllinni

admin Fréttir

Hljómsveitirnar sem æfa í tónlistardeildinni halda áfram að gera það gott. Nú á dögunum var samsuða Gemlinga og No Way  valin ásamt þremur öðrum böndum úr stórum hópi unglingahljómsveita af öllu landinu, til þess að spila á Samfestingnum, sem er hið árlega Samfés ball í Laugardalhöll, þann 2 mars næstkomandi.  Um er að ræða 20 mínútna prógram frá hverri hljómsveit og er …

Á leið í Skólabúðirnar á Reykum

admin Fréttir

Samkvæmt skóladagatali á Auðarskóli bókaða viku fyrir nemendur í 7. bekk í skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði vikuna 16. – 20. janúar. Nemendur verða það með nemendum samstarfsskólana úr Borgarfirði og Hvalfjarðarsveit. Lögð er áhersla á að allir nemendur fari og njóti samveru við leik og störf. Umsjónarkennari fer með nemendum sínum. Ferðaáætlun: Áætlað er að rúta fari á mánudagsmorgni …