Aðalfundur foreldrafélagsins

admin

Nú er komið nýtt skólaár og því kominn tími á aðalfund foreldrafélags Auðarskóla. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 6. september kl. 20:00 í Auðarskóla. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf Önnur mál Við viljum hvetja alla foreldra til að mæta og taka þátt í starfinu í vetur. Stjórn foreldrafélags Auðarskóla

Innritun í tónlistarnám

admin

Dagana 22. – 24. ágúst stendur yfir innritun nemenda í tónlistarnám í Auðarskóla.   Umsóknarblöðum skal skilað til umsjónarkennara eða á skrifstofu skólans.

Skólasetning í grunnskóla

admin

Grunnskóladeild Auðarskóla verður sett kl. 10.00 þann 22. ágúst  í neðra rými skólans.  Nemendur mæta þá með  foreldrum, fá afhentar stundatöflur og fl. Skólaakstur og kennsla samkvæmt stundatöflu hefst svo 23. ágúst.

Innkauplistar

admin

Innkaupalistar eru nú aðgengilegir hér á vefsvæði skólans.  Um er að ræða tilmæli skólans um æskileg námsgögn í skólann. (Villa löguð kl.21.00 – 15.08.12) Innkaupalisti 1 bekkur File Size: 13 kb File Type: doc Download File Innkaukalisti 2 – 4 bekkur File Size: 35 kb File Type: doc Download File Innkaupalisti 5 – 7 bekkur File Size: 35 kb File …