Námskeiðsdagurinn

admin Fréttir

Á námskeiðsdeginum þann 23. maí næstkomandi er nemendum skipt upp í hópa, sem sækja ákveðin námskeið eða fræðslu.   Hér í skjalinu  fyrir neðan er skipulag dagsins.  Hefðbundin stundatafla er lögð til hliðar en skólaakstur verður með óbreyttu sniði.  Allir nemendur verða í Búðardal þennan daginn.  Athugið að samkvæmt veðurspá verður kalt úti, en nemendur eru í sumum tilvikum úti hluta  …

Febrúar í leikskólanum

admin Fréttir

Krummaþema Verið er að vinna með þema um krumma í leikskólanum. Í tilefni af því fengum við Bjössa kennara í heimsókn sagði hann okkur ýmislegt skemmtlegt um krumma. Takk fyrir góðar stundir Bjössi.HeimsóknKatrín, matráðurinn okkar, kom í heimsókn í leikskólann með 5 fallega hvolpa. Það var mjög skemmtilegt að upplifa svona litla, mjúka og fallega hnoðra.  Takk Katrín.TölvutímarElstu börnin í leikskólanum …

Takk fyrir innlitið

admin Fréttir

Í gær 6. febrúar var „Dagur leikskólans“. Leikskóli Auðarskóla var með opið hús og þakkar gestum og gangandi kærlega fyrir innlitið.