Endurbætt smíðastofa

admin Fréttir

Úr endurbættri smíðastofu – aðstaða fyrir málmsmíði í baksýn. Úr nýju afstúkuðu tækjarými – nýjar vélar Endurnýjun smíðastofu er gott sem er lokið.  Kennsla hófst aftur í smíðastofunni um miðjan október.Í raun hefur öll aðstaða og öryggi nemenda og kennara nú batnað til muna með breytingunum.  Salerni og sérstök aðstaða kennara hefur verið fjarlægð.  Komin er aðstaða til málmsmíði og …

Bangsadeild í hreyfistund

admin Fréttir

Börnin á Bangsadeild eru dugleg að leika sér úti og eru þau hraust og spræk. Um daginn fengu þau að leika sér í grasinu og þúfunum fyrir ofan íþróttavöllinn niðrí dal. Þau veltu sér fram og til baka og fannst það mjög skemmtilegt. Síðan var ferð haldið áfram og stillt upp fyrir hópmyndatöku.