Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla verður haldinn í grunnskólanum miðvikudaginn 21. September, kl. 20:00. Dagskrá · Venjuleg aðalfundarstörf · Lagabreytingar 9.gr. (eins og hún er núna)Þrjú deildaráð starfa í félaginu; leikskólaráð, grunskólaráð Búðardal og grunnskólaráð Tjarnarlundi. Deildaráð funda svo oft sem þurfa þykir. Deildaráð skulu koma saman til formlegs fundar eigi sjaldnar en tvisvar á skólaárinu með stjórn félagsins. Stjórnin undirbýr og boðar til þessara …
Útvarp Auðarskóli
Nú er undirbúningur undir útsendingar Útvarps Auðarskóla í fullum gangi. Verkefnið er hluti dagskrár Jörvagleðinnar. Hvarvetna um skólann erum nemendur í 6. – 10. bekk að vinna að útvarpsþáttum. Viðtöl eru tekin, auglýsingar leiknar, samdar sögur og lagalistar settir saman. Útsendingin hefst svo á fimmtudaginn kemur kl. 20.00. Sent er út frá skólanum í Búðardal á FM 105,1. Ekki er …