Nýtt hljóðkerfi í alrými

admin Fréttir

Á dögunum kom nýtt hljóðkerfi í alrými skólans, sem jafnframt er félagsrými nemenda.  Kerfið verður notað á uppákomum á vegum skólans; t.d. tónleikum og skemmtunum.  Einnig nýtist kerfið í hléum eldri nemenda í skólanum til að hlusta á tónlist.  Kerfið kemur einnig til með að verða nýtt í félagsstarfi skólans, t.d. þegar haldin eru diskótek.Á myndinni sjást tæknimenn nemendafélagsins við …

Uppskrift af leir fyrir áhugasama

admin Fréttir

Leir 2 bollar hveiti1 bolli salt1 tsk. Cream of tartar (ekki nauðsynlegt) 2 msk. olía u.þ.b. 2 bollar heitt vatn matarlitur Aðferð:Öllu nema vatni blandað saman í skál, heitu vatni (gott að hita það í hraðsuðukatli) síðan hellt út í. Því næst er blandan hrærð og hnoðuð vel saman. Leirinn er best að geyma í lokuðu íláti eða plastpoka. Ef leirinn er of blautur …

Fuglaskoðun

admin Fréttir

Nemendur 1. -2. bekkjar hafa undanfarið verið að fræðast um hafið. Við höfum verið að skoða sjófugla, fjöruna og fiska. Í tilefni af því skelltum við okkur í fuglaskoðun miðvikudaginn 3. maí. Farið var í fjöruna fyrir neðan Ægisbrautina. Farið var með þá sjónauka sem skólinn á og nokkrir komu með sjónauka að heiman- einhverjir komu með fuglabækur.Veðrið var ágætt …

Þemadögum í Auðarskóla lokið – myndirnar komnar á vefinn

admin Fréttir

Skemmtilegum þemadögum í grunnskóladeild Auðarskóla er nú lokið.  Mikil sköpun og gleði átti sér stað þessa daga og er afraksturinn mikill.  Í myndasafni skólans hér á heimasíðunni má nú finna nýjar myndir frá vinnu nemenda, sem nemendur úr fréttahópnum tóku.  Fréttahópurinn góði hefur líka bætt við myndum og fréttum á þemadagavefinn (sjá hér til hliðar).  Heimsækið hann endilega líka því …