Ragnheiður Ásta Guðnadóttir næringarfræðingur hjá Næringarsetrinu hefur lokið úttekt á matseðlum hjá mötuneyti Auðarskóla í Búðardal. Úttektin er nú komin út í skýrslu sem er aðgengileg hér á vefsíðu skólans undir hlekknum „útgáfa“. Úttektin var að þessu sinni aðeins gerð í Búðardal og nær ekki yfir morgunmatinn.Í heild sinni er niðurstaðan góð. Mötuneytið stenst í flestu þau viðmið sem Lýðheilsustofnun …
Samféshátíðin
Hæ hæ hó hó. Nú fer að styttast í Samféshátiðina og ýmislegt sem ber að hafa í huga. Meðfylgjandi er dagskráin og útbúnaðarlisti. Brottför verður frá Auðarskóla kl. 14:00 föstudaginn 4. mars og heimkoma er um 22:00 laugardaginn 5. mars.Hvað þarf að taka með: Svefnpoka/sæng og kodda, hversdagsföt, útiföt (lasertag er utandyra),spariföt, sundföt, handklæði, tannbursta, snyrtivörur og 5000 krónur. (Matarkostnaður, afhentist fararstjóra …