Aðafundur foreldrafélagsins

admin Fréttir

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla  verður haldinn í grunnskólanum miðvikudaginn 21. September, kl. 20:00. Dagskrá · Venjuleg aðalfundarstörf · Lagabreytingar 9.gr. (eins og hún er núna)Þrjú deildaráð starfa í félaginu; leikskólaráð, grunskólaráð Búðardal og grunnskólaráð Tjarnarlundi. Deildaráð funda svo oft sem þurfa þykir. Deildaráð skulu koma saman til formlegs fundar eigi sjaldnar en tvisvar á skólaárinu með stjórn félagsins. Stjórnin undirbýr og boðar til þessara …

Útvarp Auðarskóli

admin Fréttir

Nú er undirbúningur undir útsendingar Útvarps Auðarskóla í fullum gangi.  Verkefnið er hluti dagskrár Jörvagleðinnar.  Hvarvetna um skólann erum nemendur í 6. – 10. bekk að vinna að útvarpsþáttum.  Viðtöl eru tekin, auglýsingar leiknar, samdar sögur og lagalistar settir saman.  Útsendingin hefst svo á fimmtudaginn kemur kl. 20.00.  Sent er út frá skólanum í Búðardal á FM 105,1.  Ekki er …

Annaskipti

admin Fréttir

Mánudaginn 14. nóvember er starfsdagur og þann 15. nóvember eru foreldraviðtöl í grunnskóladeild skólans. Þessa tvo daga er ekki kennsla og ekki skólaakstur. Ekki er heldur kennsla í tónlistardeild skólans en leikskólinn er opinn eins og venjulega.  Foreldrar mæta til viðtals hjá umsjónarkennurum með börnum sínum en aðrir kennarar og skólastjórnendur  verða einnig til viðtals.   Tónlistarkennarar vilja einnig gjarnan …

Út og inn um gluggann

admin Fréttir

Ákveðið var að steypa 1.-5. bekk saman í síðustu kennslustund föstudaginn7. október.  Hópurinn  sameinaðist m.a.  í því að rifja upp þann  gamla leik “ Inn og út um gluggann“.

Kvenfélagið Fjólan kemur færandi hendi

admin Fréttir

Tvær konur, þær Díana Ósk Heiðarsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttur, úr Kvenfélaginu Fjólan komu færandi hendi hingað í skólann fimmtudaginn 7. apríl síðastliðinn. Þær færðu tónlistardeild Auðarskóla peningagjöf sem á að nýta á þann hátt sem stjórnendum finnst best henta í tónlistardeildinni. Starfsfólk Auðarskóla þakkar Kvenfélaginu Fjólan fyrir rausnarlega gjöf sem kemur sér vel. Á myndinni hér til hliðar má sjá Ólaf Einar Rúnarsson …

Niðurstaða úr samræmdum könnunarprófum

admin Fréttir

10. bekkurÍslenska        Meðaltal úr prófi   5,39      Meðaltal raðeinkunnar  32.07     Samræmd grunnskólaeinkunn   23,21Enska                                            4,82                                       …

Heimsókn leikskólans á gámasvæðið

admin Fréttir

Guðrún Kristinsdóttir er nemi í leikskólafræðum við KHÍ. Hún hefur verið í æfingakennslu í leikskólanum og þar  á Álfadeild.  Eitt af verkefnunum sem hún vann með elsta hópnum var um endurvinnslu.  Liður í því námi var heimsókn á gámasvæði Dalabyggðar.   Þeir Viðar og Pétur umsjónarmenn svæðisins tóku vel á móti hópnum.  Börnin  voru mjög áhugasöm og toppurinn var þegar …

Nýtt hljóðkerfi í alrými

admin Fréttir

Á dögunum kom nýtt hljóðkerfi í alrými skólans, sem jafnframt er félagsrými nemenda.  Kerfið verður notað á uppákomum á vegum skólans; t.d. tónleikum og skemmtunum.  Einnig nýtist kerfið í hléum eldri nemenda í skólanum til að hlusta á tónlist.  Kerfið kemur einnig til með að verða nýtt í félagsstarfi skólans, t.d. þegar haldin eru diskótek.Á myndinni sjást tæknimenn nemendafélagsins við …

Uppskrift af leir fyrir áhugasama

admin Fréttir

Leir 2 bollar hveiti1 bolli salt1 tsk. Cream of tartar (ekki nauðsynlegt) 2 msk. olía u.þ.b. 2 bollar heitt vatn matarlitur Aðferð:Öllu nema vatni blandað saman í skál, heitu vatni (gott að hita það í hraðsuðukatli) síðan hellt út í. Því næst er blandan hrærð og hnoðuð vel saman. Leirinn er best að geyma í lokuðu íláti eða plastpoka. Ef leirinn er of blautur …

Fuglaskoðun

admin Fréttir

Nemendur 1. -2. bekkjar hafa undanfarið verið að fræðast um hafið. Við höfum verið að skoða sjófugla, fjöruna og fiska. Í tilefni af því skelltum við okkur í fuglaskoðun miðvikudaginn 3. maí. Farið var í fjöruna fyrir neðan Ægisbrautina. Farið var með þá sjónauka sem skólinn á og nokkrir komu með sjónauka að heiman- einhverjir komu með fuglabækur.Veðrið var ágætt …