1. desember – Fullveldisdagurinn

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918 tóku gildi milli Íslands og Danmerkur Sambandslögin sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. Í þeim kom meðal annars fram viðurkenning Danmerkur á því að Ísland væri fullvalda og frjálst ríki. Dagurinn varð smám saman að Almennum Þjóðhátíðardegi fram að Lýðveldistíma og var Íslenski fáninn dreginn að húni í fyrsta sinn sem fullgildur Þjóðfáni þennan dag.

Hægt er að kynna sér nánar á: https://islensktalmanak.is/dagar/fullveldisdagurinn-1-desember/

The event is finished.

Date

1. desember, 2022
Expired!