UNICEF söfnunin samkvæmt markmiðum

admin





Picture



Nemendafélag Auðarskóla ákvað í haust að safna fé handa Unicef.  Markmiðið var að safna

100.000

kr.  Söfnunin hófst formlega 18. nóvember og lauk þann 5. desember á kaffihúsakvöldi nemenda.



Eftirfarandi vörður voru settar í söfnuninni til að gera hana skemmtilegri:








Við  20.000


markið.


Sindri Geir og Einar Björn fara með hár sitt í aflitun.



Við  50.000



markið


.

Hlynur Snær og Benedikt Máni fara með hár sitt í aflitun.



Við  75.000





markið.

Íris Dröfn og Kristín Þórarinsd  fá rautt og bleikt hár.



Við 100.000



markið.

Katrín Lilja umsjónarm.félagsstarfs fær appelsínugult hár.






Eins og sjá má á myndinni tókst nemendum að ná markmiðum sínum en í heild söfnuðust rétt rúmar 100.000 krónur, sem hafa nú þegar verið afhentar Unicef.




Nemendafélagið þakkar þeim fjölmörgu sem þátt tóku.