Nemendafélag Auðarskóla ákvað í haust að safna fé handa Unicef. Markmiðið var að safna 100.000 kr. Söfnunin hófst formlega 18. nóvember og lauk þann 5. desember á kaffihúsakvöldi nemenda. Eftirfarandi vörður voru settar í söfnuninni til að gera hana skemmtilegri:
Við 20.000 markið. Sindri Geir og Einar Björn fara með hár sitt í aflitun.
Við 50.000 markið. Hlynur Snær og Benedikt Máni fara með hár sitt í aflitun.
Við 75.000 markið. Íris Dröfn og Kristín Þórarinsd fá rautt og bleikt hár.
Við 100.000 markið. Katrín Lilja umsjónarm.félagsstarfs fær appelsínugult hár.
Eins og sjá má á myndinni tókst nemendum að ná markmiðum sínum en í heild söfnuðust rétt rúmar 100.000 krónur, sem hafa nú þegar verið afhentar Unicef.
Nemendafélagið þakkar þeim fjölmörgu sem þátt tóku.
Við 20.000 markið. Sindri Geir og Einar Björn fara með hár sitt í aflitun.
Við 50.000 markið. Hlynur Snær og Benedikt Máni fara með hár sitt í aflitun.
Við 75.000 markið. Íris Dröfn og Kristín Þórarinsd fá rautt og bleikt hár.
Við 100.000 markið. Katrín Lilja umsjónarm.félagsstarfs fær appelsínugult hár.
Eins og sjá má á myndinni tókst nemendum að ná markmiðum sínum en í heild söfnuðust rétt rúmar 100.000 krónur, sem hafa nú þegar verið afhentar Unicef.
Nemendafélagið þakkar þeim fjölmörgu sem þátt tóku.