Undirbúningur fyrir árshátíðir

admin Fréttir

Picture

Nú er  undirbúningur fyrir árshátíðir skólans kominn á fullt.   Árshátíðirnar verða tvær eins og í fyrra;  í Dalabúð þann 31. mars og í Tjarnarlundi 30. mars.   Gert er ráð fyrir því að allir nemendur grunnskóladeildarinnar komi til með að taka þátt með einum eða öðrum hætti.
Miðaverð verður það sama á báðum árshátíðum eða krónur 600 fyrir 6 ára og eldri.